Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ljósoxandi efni
ENSKA
photochemical oxidant
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Losun rokgjarnra lífrænna efnasambanda stuðlar að myndun ljósoxandi efna, svo sem ósons, sem geta haft skaðleg áhrif á heilsu manna og á gróður og önnur efni ef styrkleiki þeirra er mikill.

[en] ... whereas VOC emissions contribute to the formation of photochemical oxidants such as ozone, which in high concentrations can impair human health and damage vegetation and materials;

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 94/63/EB frá 20. desember 1994 um varnir vegna losunar rokgjarnra lífrænna efnasambanda (VOC) við geymslu á bensíni og dreifingu þess frá birgðastöðvum til bensínstöðva

[en] European Parliament and Council Directive 94/63/EC of 20 December 1994 on the control of volatile organic compound (VOC) emissions resulting from the storage of petrol and its distribution from terminals to service stations

Skjal nr.
31994L0063
Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira